„Uppreisn Monmouths“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:James_Scott.jpg|thumb|right|James Scott, hertogi af Monmouth.]]
'''Uppreisn Monmouths''' eða '''Vesturlandsuppreisnin''' var misheppnuð tilraun til að velta [[Jakob 2. Englandskonungur|Jakobi 2. Englandskonungi]] úr sessi eftir lát bróður hans, [[Karl 2. Englandskonungur|Karls 2.]] [[1685]], og koma óskilgetnum syni Karls, [[James Scott, 1. hertogi af Monmouth|James Scott, 1. hertoga af Monmouth]], til valda. Jakob var [[rómversk-kaþólsk trú|kaþólikki]] og [[mótmælendatrú|mótmælendur]] voru honum andsnúnir. Uppreisnin kom í kjölfar [[Rúghússsamsærið|Rúghússsamsærisins]] 1683 og [[Uppreisn Argylls|Uppreisnar Argylls]] í maí sama ár.
 
Monmouth hafði getið sér gott orð sem herforingi í [[Þriðja stríð Englands og Hollands|Þriðja stríði Englands og Hollands]] og [[Stríð Frakklands og Hollands|Stríði Frakklands og Hollands]]. Eftir sigur gegn skoskum [[sáttmálahreyfingin|sáttmálamönnum]] í [[orrustan við Bothwell Bridge|orrustunni við Bothwell Bridge]] árið 1679 var fyrst farið að tala um hann sem mögulegan eftirmann Karls föður síns. Karl neitaði þó staðfastlega að hann hefði gengið í hjónaband með móður Monmouths, Lucy Walter. Sama ár hélt Monmouth til [[Holland]]s í sjálfskipaða útlegð.