„Súleiman mikli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Suleiman the Magnificent of the Ottoman Empire.jpg|thumb|right|250px|Súleiman mikli.]]
'''Súleiman I''' ([[6. nóvember]] [[1494]] – 5./6./7. september [[1566]]), þekktastur sem '''Súleiman mikli''' var tíundi [[súltansoldán]] [[Ottómanveldið|Ottómanveldisins]] og sá sem lengst ríkti, frá árinu [[1520]] til dauðadags árið [[1566]]. Hann er stundum nefndur „löggjafinn“ vegna gríðarlega umfangsmikilla endurbóta sinna á lagakerfi Ottómanveldisins. Hann leiddi einnig heri Ottómanveldisins til sigurs í orrustum á [[Ródos]], við [[Belgrad]] og í [[Ungverjaland]]i en sigurgöngu hans lauk í [[Umsátrið um Vínarborg|umsátrinu um Vínarborg]] árið [[1529]]. Hann innlimaði einnig í Ottómanveldið stór landsvæði í [[Mið-Austurlönd]]um og [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]].
 
== Upphafsár ==