„Versalasamningurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 46.239.209.232 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Council_of_Four_Versailles.jpg|thumb|right|Frá vinstri til hægri: [[David Lloyd George]] frá Bretlandi, [[Vittorio Orlando]] frá Ítalíu, [[Georges Clemenceau]] frá Frakklandi og [[Woodrow Wilson]] frá Bandaríkjunum.]]
[[File:The signing of the peace treaty of Versailles.webm|thumb|thumbtime=5|''The Signing of the Peace Treaty of Versailles'']]
'''Versalasamningurinn''' var gerðurfriðarsáttmáli viðsem batt enda lok [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimstyrjaldarinnarheimstyrjöldina]]. Samningurinn var undirritaður í [[Versalir|Versölum]] utan við [[París]], árið [[1919]] þann 28. júní, fimm árum upp á dag eftir morðið á [[Franz Ferdinand erkihertogi|Franz Ferdinand erkihertoga]]. Hann var gerður milli Bandamanna og [[Þýskaland|Þjóðverja]] og kvað á um að Þjóðverjar bæru ábyrgð á styrjöldinni. Þeim var gert að greiða háar stríðsskaðabætur til Bandamanna, láta lönd af hendi til [[Frakkland]]s, [[Pólland]]s, [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]], [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Belgía|Belgíu]] auk þess sem sum héröð voru sett undir stjórn [[þjóðabandalagið|þjóðabandalagsinsÞjóðabandalagsins]]. Ennfremur var öllum nýlendum þjóðverjaÞjóðverja skipt upp milli annarra nýlenduvelda og þeir mátti einungis hafa 100.000 manna herlið. Þeim var einnig bannað að hafa flugher og skipaflotinn var tekin af þeim. Samningurinn var einkar óvinsæll í Þýskalandi og var ein ástæðan fyrir því að [[nasismi|nasistar]] náðu völdum í Þýskalandi 1933.
 
Hagfræðingar, sérstaklega [[John Maynard Keynes]], töldu samninginn of strangan og litu svo á að skaðabótaupphæðin væri og há og myndi ekki hafa tilætluð áhrif. Sagnfræðingar fjölmargra landa hafa æ síðan deilt um þessi sjónarmið. Á hinn bóginn fannst mörgum í röðum Bandamanna, þ.á.m. franska marskálknum [[Ferdinand Foch]], sáttmálinn taka of mjúkt á Þjóðverjum og ekki gera nóg til þess að draga úr hernaðargetu þeirra til frambúðar. Ólík og ógagnkvæm ætlunarverk sigurvegaranna leiddu til málamiðlunar sem geðjaðist engum: Þýskaland var hvorki friðþægt né sátt, né veikt til frambúðar.
 
== Tengill ==