„Ferdinand Foch“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Ferdinand Foch '''Ferdinand Foch''' (2. október 1851 – 20. mars 1929) var franskur hershöfðingi og marskálkur Frakkland|...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Þann 26. mars 1918 var Foch skipaður yfirhershöfðingi bandamannahersins eftir að hafa stýrt herjunum á vesturvígstöðvunum með titlinum ''Généralissime''. Hann átti mikilvægan þátt í því að stöðva sókn Þjóðverja til Parísar í öðrum bardaganum við Marne og var geginn titillinn marskálkur Frakklands í kjölfarið. Foch er eignaður mikill heiður af hernaðaráætluninni sem vann bug á Miðveldunum á vesturvígstöðvum stríðsins.
 
Þann 11. nóvember 1918 þáði Foch beiðni Þjóðverja um vopnahlé. Foch mælti með friðarsáttmálum sem ættu að gera Þjóðverjum ókleift að ógna Frökkum til frambúðar. Honum þótti [[Versalasamningarnir]] taka of mjúklega á Þjóðverjum og sagði um þá þegar þeir voru undirritaðir þann 28. júní 1919: „Þetta er ekki friður. Þetta er vopnahlé í tuttugu ár.“ Foch reyndist sannspár því [[seinni heimsstyrjöldin]] byrjaði tuttugu árum og sextíu og fjórum dögum síðar.
 
== Heimild ==