„Hávamál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Codex regius er einfaldlega latneskt nafn á konungsbók eddukvæða.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ed0002.jpg|thumb|Hinn hái eða Óðinn. Myndin gerð af sænska listamanninum Georg von Rosen 1886]]
'''Hávamál''' er kvæði úr [[Eddukvæði|eddukvæðum]]. Hávamál merkir ''mál hins háa'', en hinn hái er [[Óðinn]] og er kvæðið lífsspeki hans, og inniheldur hvortveggja hvunndagslegar ráðleggingar og [[háspeki]]legt efni. Eina forna eintakið af Hávamáli er að finna í [[Konungsbók|Konungsbók Eddukvæða]]. KvæðiðHandritið er talið vera frá seinni hluta [[13. öld|13. aldar]] en ekki vita menn neitt um geymd þess fyrr en það kom í eigu [[Brynjólfur Sveinsson|Brynjólfs biskups Sveinssonar]] í [[Skálholt]]i [[1643]], og gaf hann því heitið Sæmundaredda. Einsætt er af ýmsum ritvillum, að Konungsbók er ekki frumrit, heldur eftirrit eldra handrits, sem enginn veit nein deili á.
 
Kvæðið [[Hákonarmál]] (c. 960) eftir [[Eyvindur skáldaspillir|Eyvind skáldaspilli]] er elsti ritaði ívitnunarstaður kvæðisins, þ.e. elsta heimild um að þess sé getið.