„Nýjungamaður (markaðsfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Nýjungamaður''' ('''nýjungagjarn neytendi''' eða '''snemmbúinn neytendi''') (enska: ''early adopter'') er hugtak í markaðsfræði sem haft er um viðskiptavin se...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Nýjungamaður''' ('''nýjungagjarn neytendineytandi''' eða '''snemmbúinn neytendi''') ([[enska]]: ''early adopter'') er [[hugtak]] í [[markaðsfræði]] sem haft er um viðskiptavin sem er fyrstur til að kaupa vöru eða tileinka sér tækni eða hugbúnað. Í heimi [[Tíska|tískunnar]] og í [[pólitík]] væri notað hugtakið '''forvígismaður''' (liðsoddur) eða '''tískuviti''' ([[enska]]: ''trendsetter''). Enska hugtakið ''early adopter'' á uppruna sinn í verki Everett M. Rogers ‚Diffusion of Innovations‘ ([[1962]]).
 
{{Stubburstubbur}}
 
[[Flokkur:Markaðsfræði]]