„Karpatafjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
leiðr
Lína 7:
Karpatafjöll samanstanda af fjallgarði sem fer yfir [[Tékkland]] (3%), [[Slóvakía|Slóvakíu]] (17%), [[Pólland]] (10%), [[Ungverjaland]] (4%), [[Úkraína|Úkraínu]] (11%) og [[Rúmenía|Rúmeníu]] (53%) og þá austur yfir [[Dóná]] til [[Serbía|Serbíu]] (2%). Hæstu fjöllin í fjallgarðinum eru [[Tatra-fjöll]] sem standa á landamærum Póllands og Slóvakíu og eru allt að 2.600 m að hæð. Önnur stærstu fjöllin eru [[Austur-Karpatafjöll]] í Rúmeníu sem eru rúmlega 2.500 m há.
 
Fjallgarðurinn skiptist í þrjá hluta: [[Vestur-Karpatafjöll]] (m.a. [[Tatra-fjöll]]), [[MiðAustur-Karpatafjöll]] og [[AusturSuður-Karpatafjöll]]. Nokkrar borgar liggja við fjöllin, meðal annars [[Bratislava]] og [[Košice]] í Slóvakíu; [[Kraká]] í Póllandi; [[Cluj-Napoca]], [[Sibiu]], [[Alba Iulia]] og [[Braşov]] í Rúmeníu og [[Miskolc]] í Ungverjalandi.
 
== Heimildir ==