„Syðra-Holt í Svarfaðardal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Syðraholt''' er bújörð í utanverðum Svarfaðardal um 2 km frá Dalvík. Jörðin hefur vafalaust byggst snemma þótt hennar sé ekki getið í Landnám...
 
Ahjartar (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[File:S-Holt.jpg|thumb|400px|Syðraholt í Svarfaðardal, Brimnesfjall í baksýn]]'''Syðraholt''' er bújörð í utanverðum [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] um 2 km frá Dalvík. Jörðin hefur vafalaust byggst snemma þótt hennar sé ekki getið í [[Landnáma|Landnámu]] eða fornritunum. Syðraholt hefur jafnan þótt góð bújörð með grasgefið tún og mikla beitarhaga. Hotlsá kemur úr Holtsdal og rennur niður með túninu og bæjarhólnum og fellur í [[Svarfaðardalsá]]. Hún skilur að lönd Syðraholts og [[Ytraholts]] og var jafnframt á hreppamörkum Svarfaðardals- og Dalvíkurhrepps meðan þeir voru tvö sveitarfélög.
 
[[Flokkur:Dalvíkurbyggð]]
[[Flokkur:Svarfaðardalur]]
[[Flokkur: Íslenskir bæir]]