Munur á milli breytinga „Ingvarir“

1 bæti bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
m (Mynd)
[[Mynd:Ingvarir.jpg|right|thumb|400px|IngvariríIngvarir í Svarfaðardal.]]
'''Ingvarir''' er bær í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]]. Hann er á Vesturkjálka vestan [[Svarfaðardalsá]]r um 4 km innan við [[Dalvík]]. Næsti bær er kirkjustaðurinn [[Tjörn í Svarfaðardal|Tjörn]]. Líklega hefur verið búið á Ingvörum frá því snemma á öldum. Bæjarins er getið í [[Svarfdæla saga|Svarfdæla sögu]]. Í fornum bréfum er bærinn jafnan nefndur Ingvarastaðir.
 
1.729

breytingar