„Töfrateningur Rubiks“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Töfrateningur Rubiks''' (ungverska: ''Rubik-kocka'') er teningslaga gestaþraut sem ungverski arkitektinn og prófessórinn Ernö Rubik fann upp á árunum 1975-1977....
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Töfrateningur Rubiks''' (eða '''Rubiksteningur''') ([[ungverska]]: ''Rubik-kocka'') er teningslaga [[gestaþraut]] sem ungverski arkitektinn og prófessórinn [[Ernö Rubik]] fann upp á árunum 1975-1977. Töfrateningur Rubiks er til í mismunandi stærðum en sá algengasti er 3×3×3 með 6 litum og hver litur með 9 samlitar einingar, allt í allt eru einingarnar því 54. Töfrateningur Rubiks hefur selst í meira en 300 miljónum eintaka.
 
{{Stubbur}}