Munur á milli breytinga „Skjaldarmerki Íslands“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Coat of arms of Iceland.svg|thumb|200px|Skjaldarmerki lýðveldisins Íslands.]]
 
'''Skjaldarmerki lýðveldisins Íslands''', eftir 1944, er silfurlitaður kross á himinbláum skildi, með eldrauðum krossi varpað inn í silfurkrossinn. Skjaldamerkið prýða hinir fjóru [[landvættir]] Íslands, einn fyrir hvern landsfjórðung: [[griðungur]] (Vesturland), [[gammur]] (Norðurland), [[dreki (goðsagnavera)|dreki]] (Austurland) og [[bergrisi]] (Suðurland). Þeir standa á [[helluhraun]]i. Höfundur skjaldarmerkisins var [[Tryggvi Magnússon]].
 
'''Skjaldarmerki konungsríkisins Íslands''', 1918–1944, var lítið eitt öðruvísi en hér er sýnt, með kórónu efst.
Óskráður notandi