„Jarðgöng á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gaggi96 (spjall | framlög)
Gaggi96 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
 
=== Jarðgangagerð hafin ===
* [[Vaðlaheiðargöng]] ([[Eyjafjörður]]-[[Fnjóskadalur]]) - Fyrsta jarðgangasprenging var 3.7.2013 og gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið haustið 2018.<ref>http://www.visir.is/vadlaheidargong-opnud-haustid-2018/article/2017170319009</ref>.
* [[Norðfjarðargöng]] ([[Eskifjörður]]-[[Norðfjörður]]) - Fyrsta jarðgangasprenging var 11.11.2013 og gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið í september 2017.
* [[Húsavíkurhöfðagöng]] ([[Húsavík (Skjálfanda)|Húsavík]]<nowiki/>-<nowiki/>Bakki)<ref>http://www.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/Kynningarhefti_2015-07-16/$file/Kynningarhefti_2015-07-16.pdf</ref> - Fyrsta jarðgangasprenging var 10.03.2016 og gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið í ágúst 2017.<ref>http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nr/14634</ref>
Lína 39:
=== Jarðgöng í rannsóknar-, útboðs-, samninga- og undirbúningsferli ===
 
* [[Dýrafjarðargöng]] ([[Arnarfjörður]]-[[Dýrafjörður]]) - Opnað var fyrir tilboð 24. janúar 2017 og skrifað var undir samning 20. apríl 2017. Jarðgöngin eru núna í undirbúningsferli. JarðgangagerðFyrsta hefstskóflustunga var tekin um miðjan maí<ref>http://www.bb.is/2017/05/radherra-tekur-fyrstu-skoflustungu-ad-dyrafjardargongum/</ref> og gertfyrsta jarðgangasprenging verður í ágúst.<ref>http://www.bb.is/2017/05/fyrsta-sprenging-agust/</ref> Gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið árið 2020.
* [[Fjarðarheiðargöng]] eða Seyðisfjarðargöng ([[Seyðisfjörður]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Egilsstaðir|Egilsstaðir]]) - Rannsóknarboranir hófust á fyrrihluta ársins <nowiki/>2016. Áætluð jarðgangagerð hefst 2020.