„Kings Canyon-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Leiðr
Lína 5:
[[Mynd:Painted Lady at Sunset (6117821355).jpg|thumb|Landslag.]]
 
'''Kings Canyon-þjóðgarðurinn''' (enska:'''Kings Canyon National Park''') er [[þjóðgarður]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Hann er í suður-[[Sierra Nevada (Bandaríkin)|Sierra Nevada-fjöllum]] og er tæpir 1900 ferkílómetrar að stærð. Evrópskir landnemar fóru fyrst um svæðið á miðri 19. öld. Maður að nafni John Muir vakti athugli á fegurð svæðisins og síðar kom það inn á borð yfirvalda. Þjóðgarðurinn var stofnaður árið 1940 til að vernda skógarlundi [[risafurafjallarauðviður|risafururisarauðviðar]] eða rauðviðar. Áður var verndað svæði innan núverandi þjóðgarðs sem hét General Grant National Park en hann var stofnaður til að vernda stærsta tré í heimi; [[General Grant]].
 
Gljúfrið [[Kings Canyon]], hvers landsvæði þykir svipa til [[Yosemitedalurinn|Yosemitedal]] með sína [[granít]]tinda og er eitt dýpsta gljúfur Bandaríkjanna og nær 2500 metra dýpt. Austur af gljúfrinu eru Sierra Crest-tindarnir og ná þeir hæsta punkti þjóðgarðsins í North Palisade eða 4343 metra hæð. Minna er um stærri spendýr á þessu svæði en talsvert af nagdýrategundum og fuglum. Tjaldsvæði innan garðsins eru í rúmum 2000 metra hæð. [[Sequoia National Park]] sem er aðalvaxtarsvæði rauðviðartrésinsrisarauðviðartrjáa á landamæri að Kings Canyon-þjóðgarðinum.
 
==Heimild==