„Goðafoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leiðrétt nafn á fossinum neðan við Goðafoss og einnig sett in fullt nafn á Hrúteyjarkvísl
Stillbusy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Orðsifjar ==
Þjóðsaga tengir Goðafoss kristnitökunni árið 1000. [[Þorgeir Ljósvetningagoði|Þorgeir Þorkelsson Ljósvetningagoði]], bjó á [[Ljósavatn]]i ekki langt frá fossinum. [[Íslendingabók]] [[Ari fróði|Ara fróða]] segir frá því hvernig Þorgeiri var sem lögsögumanni falið það erfiða hlutverk að ná lögsáttum milli heiðinna manna og kristinna. Það var þá sem hann lagðist undir feld og lét ekki á sér kræla fyrr en daginn eftir. Þá kallar hann menn til [[Lögberg]]s og segir það stríða gegn almanna hag “ef menn skyldu eigi hafa allir lög ein á landi hér”.
 
Þorgeir varaði mjög við trúardeilum og vildi miðla málum. Ari segir svo að hann hafi fengið hvora tveggja til að gangast inn á að allir skyldu ein lög hafa þau sem hann réði upp að segja. Hann kvað svo upp dóm sinn og mælt var í lögum að allir menn skyldu kristnir vera og skírn taka. Komið var til móts við heiðna menn með nokkrum frávikum frá kristnum sið, til dæmis að blóta mætti á laun. Þorgeir hafði verið sjálfur heiðinn fram að þessu.
Þorgeir var sjálfur heiðinn fram að þessu. Þjóðsagan segir að Þorgeir hafi varpaði að goðalíkneskjum sínum í fossinn, þegar hann kom heim af þinginu til staðfestingar því að hann hefði tekið nýjan sið og þannig hafi fossinn fengið nafn sitt. Þessi frásögn er þó hvergi skráð í fornum ritum en kemur fyrst fram á prenti í Danmörku á síðari hluta 19. aldar.
 
Þjóðsagan segir að Þorgeir hafi varpað goðalíkneskjum sínum í fossinn þegar hann kom heim af þinginu til staðfestingar því að hann hefði tekið nýjan sið og þannig hafi fossinn fengið nafn sitt. Þessi frásögn er þó hvergi skráð í fornum ritum en kemur fyrst fram á prenti í Danmörku á síðari hluta 19. aldar. Ýmsar aðrar skýringar hafa verið gefnar fyrir örnefninu Goðafossi en hvað sem þeim líður hefur þessi frásögn öðlast fastan sess í sagnageymdinni og er tekin sem sögulegur sannleikur þótt hún sé í raun seinni alda tilbúningur. Á steindum glugga í [[Akureyrarkirkja|Akureyrarkirkju]] er teikning sem vísar til þessarar sögu.
 
==Heimildir==