„Nítján hundruð áttatíu og fjögur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 89.160.194.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''''1984''''' eða '''''Nítján hundruð áttatíu og fjögur''''' (''Nineteen Eighty-Four'' á frummálinu) er [[skáldsaga]] eftir [[George Orwell]] sem gerist árið [[1984]]. Hún gerist í [[Dystópía|dystópítískri]] framtíð þar sem ríkið ræður öllu, jafnvel hugsunum þegna sinna. Hún er oft talin ein áhrifamesta bók [[20. öldin|20. aldar]] og hefur hún verið sett í flokk með ''[[Veröld ný og góð]]'' eftir [[Aldous Huxley]] og ''[[Við (skáldsaga)|Við]]'' eftir [[Jevgeníj Zamjatín]] sem ein þekktasta dystópíska skáldsaga sögunnar.
 
Bókin kom út í [[íslenska|íslenskri]] þýðingu Hersteins Pálssonar, Thorolf Smith og [[Gunnar Dal|Gunnars Dal]] árið [[1951]] undir heitinu ''Nítján hundruð áttatíu og fjögur: skáldsaga'' og í nýrri þýðingu Þórdísar Bachmann [[2015]].
 
== Tengt efni ==