„Djengis Khan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
 
== Skipulag Heimveldisins ==
Gengis ha ha Kan var skynsamur að því leyti að hann kunni að meta hæfileika handverksmanna og smiða og var þeim hlíft ef þeir vildu ganga í lið með honum. Með þessu gat hann haldið við herflokkum sínum og þeir stækkuðu. Á hinn bóginn skipaði hann stjórnmálamönnum og aðlinum sem og öðrum sem teknir voru til fanga að berjast í fremstu víglínu. Talið er að í her Gengis Kans hafi verið um 200,000 menn þegar mest var.
 
Gengis Kan byggði líka upp nýtt stjórnkerfi sem gerði [[Mongólía|Mongólíu]] kleift að stjórna heimsveldi en áður hafði samfélagið verið stjórnað af foringjum hvers ættbálks fyrir sig. Í þessu nýja kerfi var mikil áhersla lögð á lagasetningu og skipulagt dómskerfi.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.history.com/topics/genghis-khan|titill=GENGHIS KHAN}}</ref>