„Djengis Khan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
== Heimsveldið verður til ==
Á árunum eftir að hafa tekið yfir Mongólíu hóf hann allsherjar stríð gegn Jin ættinni og hertók höfuðborg þeirra [[Alþýðulýðveldið Kína|Zhongdu]] árið 1215. Eftir sigur hans hélt hann áfram að stækka veldi sitt. Um árið 1219 bættist það landsvæði við sem í dag er [[Túrkmenistan]] og [[Afganistan]]. Gengis Kan er sagður hafa haft yfirburða hæfileikaha hahæfileika í hernaði. Herir Kans voru fámennari en flestir herir sem hann mætti en skort á mannafla bætti hann upp með skipulagi og hörku.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.history.com/topics/genghis-khan|titill=GENGHIS KHAN}}</ref>
 
== Skipulag Heimveldisins ==