„Hús í svefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 24:
'''''Hús í svefni''''' ([[danska]]: ''Det Sovende Hus'', eða ‚hið sofandi hús‘) er byltingakennd [[Ísland|íslensk]] [[kvikmynd]] eftir [[Guðmundur Kamban|Guðmund Kamban]], en hann skrifaði líka frumsamið handrit. Á þeim tíma sem kvikmyndin kom út var venjan að gera kvikmyndir eftir [[skáldsaga|skáldsögum]] eða [[leikrit|leikritum]]. Myndin var tekin í [[Danmörk|Danmörku]], en framleiðslan fór bæði fram á Íslandi og Danmörku.
 
Handrit þetta var einnig gefið út í bókarformi hér á landi undir nafninu ''Meðan húsið svaf''. Segir sagan frá ungum hjónum, þeirra lífi þeirra, ástum og örlögum.
 
{{stubbur|kvikmynd}}