Munur á milli breytinga „Landvættur“
ekkert breytingarágrip
(Landvættur er kvk. orð) |
|||
'''Landvættur''' er verndarandi [[land]]s, vera sem heldur vörð um landið. Á [[Ísland]]i voru taldir vera fjórar landvættir, ein fyrir hvern fjórðung: [[Griðungur]] ([[Vestfirðir]]), [[Gammur (landvættur)|Gammur]] ([[Norðurland]]), [[Dreki (goðsagnavera)|Dreki]] ([[Austfirðir]]) og [[Bergrisi]] ([[Suðurland]]). Landvættir þessar prýða [[skjaldarmerki Íslands]].
== Tenglar ==
|