m
(Ný síða: '''Eyfellingaslagur''' voru átök sem áttu sér stað árið 1858 vegna fjárkláða. Þá neituðu Eyfellingar (bændur undir Eyjafjöllum) að baða sau...) |
(m) |
||
'''Eyfellingaslagur''' voru átök sem áttu sér stað árið [[1858]] vegna [[fjárkláði|fjárkláða]]. Þá neituðu Eyfellingar (bændur undir [[Eyjafjöll]]um) að baða [[sauðfé]] sitt og kom til átaka milli þeirra og sýslumanns.
Austanhalt við Holtsós eru sveitamörk milli Út- og Austur-Eyjafjalla. Fast við veginn er [[Steinahellir]].
[[Sýslumaður]] hafði boðið bændum að baða sauðfé vegna fjárkláðahættu. Bændur höfðu daufheyrst við þvi þar sem einskis fjárkláða hafði orðið vart og töldu [[Markarfljót]] næga vörn gegn sýktu fé. Sýslumaður lét sér þetta ekki nægja. Bændur voru boðaðir á aukafund í sláttubyrjun. Sjálfur [[Trampe greifi]], [[stiftamtmaður]], var sýslumanni til fulltingis á þinginu. Er þingið stóð sem hæst, tókst bændum að
{{Stubbur}}
|