„Eyfellingaslagur“: Munur á milli breytinga

m
(Ný síða: '''Eyfellingaslagur''' voru átök sem áttu sér stað árið 1858 vegna fjárkláða. Þá neituðu Eyfellingar (bændur undir Eyjafjöllum) að baða sau...)
 
(m)
 
'''Eyfellingaslagur''' voru átök sem áttu sér stað árið [[1858]] vegna [[fjárkláði|fjárkláða]]. Þá neituðu Eyfellingar (bændur undir [[Eyjafjöll]]um) að baða [[sauðfé]] sitt og kom til átaka milli þeirra og sýslumanns.
 
Austanhalt við Holtsós eru sveitamörk milli Út- og Austur-Eyjafjalla. Fast við veginn er [[Steinahellir]]. HannÞetta er manngerður hellir. Þar var fyrrumum tíma [[þingstaður]] og hellirinn hafður sem þinghús. [[Eiríkur á Brúnum]] hefur gert staðinn frægan með frásögn sinni af Eyfellingaslag.
 
[[Sýslumaður]] hafði boðið bændum að baða sauðfé vegna fjárkláðahættu. Bændur höfðu daufheyrst við þvi þar sem einskis fjárkláða hafði orðið vart og töldu [[Markarfljót]] næga vörn gegn sýktu fé. Sýslumaður lét sér þetta ekki nægja. Bændur voru boðaðir á aukafund í sláttubyrjun. Sjálfur [[Trampe greifi]], [[stiftamtmaður]], var sýslumanni til fulltingis á þinginu. Er þingið stóð sem hæst, tókst bændum að afkróakróa sýslumann af og hrökktu hann með svipur sínar reiddar til höggs niður að [[Hellisvatn]]i. Fóru nú að bera áberast sáttarboð frá stiftamtmanni. Stóð það á endum, að lokauppgjöf barst, þegar sýslumaður stóð á vatnsbakkanum. Var sýslumanni þá sleppt úr herkvínni sem þó tókst rétt með naumindum því að móðurmóðir var kominnkomin í bændaliðið. Um kvöldið var drukkið siguröl ómælt undir Fjöllum.
 
{{Stubbur}}
Óskráður notandi