Munur á milli breytinga „Norðurá“

51 bæti bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q842163)
 
Þegar [[Grábrókarhraun]] rann til austurs frá [[Grábrók]] fyrir um 3000 árum stíflaði hraunið Norðurá. Þá myndaðist stöðuvatn í dalnum sem smám saman fylltist af framburði árinnar. Áin gróf sig svo með tímanum í gegnum hraunhaftið.
 
Mikil [[lax]]veiði er í Norðurá og þar eru einnig [[urriði]] og [[bleikja]]. Árið [[1982]] veiddust 1455 laxar í Norðurá.
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi