„Peterborough“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
tölfr
Lína 1:
[[Mynd:Peterborough Cathedral 2009.jpg|thumb|250px|Dómkirkjan í Peterborough]]
'''Peterborough''' (borið fram {{IPA|/ˈpiːtɚbərə/}} eða {{IPA|/ˈpiːtɚbʌroʊ/}}) er [[borg]] og [[þéttbýli]] í [[Austur-England]]i. Frá og með júníÁrið [[20072015]] eruvoru íbúar um það bil 164194.000 manns. Borgin er í sögulegu sýslunni [[Cambridgeshire]]. Miðpunktur borgarinnar, ráðhúsið, liggur 121 km fyrir norðan [[Charing Cross]] í [[London]]. Áin [[Nene]] rennur gegnum borgina og þaðan til sjávar í [[Norðursjór|Norðursjóinn]] um 48 km til norðausturs. [[Járnbraut]] tengir Peterborough öðrum stöðum í Austur-Englandi.
 
Peterborough liggur á sléttu landssvæði og nokkrir punktar í borginni eru fyrir neðan [[sjávarmál]]ið. Svæðið sem heitir „the [[Fens]]“ á ensku liggur austurlega. Peterborough liggur að [[Northamptonshire]] og [[Rutland]] í vestri, [[Lincolnshire]] í norðri og Cambridgeshire í suðri og austri.