„Leonardo Del Vecchio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lúdó11tjbjtj (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|250px|right| '''Leonardo Del Vecchio''' (f. 22 Mai 1935) er ítalskur kaupsýslumaður, stofnandi og formaður Luxottica Group sem er he...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. júní 2017 kl. 10:51

Leonardo Del Vecchio (f. 22 Mai 1935) er ítalskur kaupsýslumaður, stofnandi og formaður Luxottica Group sem er heimsins stærsti framleiðandi og seljandi gleraugna og linsa, með 77 734 starfsmenn í yfir 7 000 búðum. Ennfremur er hann annar ríkasti maður Ítalíu með eignir upp á $20 milljarða sem aftur gerir hann þann 74ða ríkasta í heimi.

Mynd:Leonardo Del Vecchio, 2011.jpeg