„Áróður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lúdó11tjbjtj (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar Lúdó11tjbjtj (spjall), breytt til síðustu útgáfu 46.22.109.209
Lína 14:
 
Í frönsku er sagt: ''Faire de l'agitation'' og þýtt á íslensku í frönsk-íslensku orðabókinni sem: „að vera með pólitískan áróður“. Í ensk-íslensku orðabókinni (með alfræðilegu ívafi) er 3. merking ''agitation'': „áróður, umræður til framdráttar baráttumáli“. Það er því erfitt að greina mun á hugtökunum í íslensku, en hann er fyrir hendi.
 
Í áróðri er ímsum meðulum beitt. Í fyrsta lagi er unnið að því að skapa ímind fyrir ákveðna hugmind. Áróður er ekki hugsaður til að vera upplísandi eða einu sinni réttur heldur einfaldlega að fá viðkomandi til að gera það sem sá sem býr áróðurinn til vill fá hann til að gera. Áróður er því oft beinlínis ósannur. Þeir sem beita áróður setja fram einfaldari mind af raunveruleikanum heldur en þeir sjálfir trúa á. Á sama tíma þarf áróður að vera trúverðugur og ekki misvísandi eða senda skilaboð í ólíkar áttir. Hann þarf að höfða til upplifunar þess sem verður fyrir honum sem sinna eigin hagsmuna. Til þess er til dæmis reynt að fá þann sem tekur á móti að halda að hann hafi komist að sinni niðurstöðu sjálfur en ekki verið leiddur að henni og í ensku er talað um í þessu samhengi að þú getur leitt hestinn að drikjarvatninu en þú getur ekki fengið hann til að drekka.
 
== Tenglar ==