„Mýri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
viðbætur
orðalag
Lína 1:
[[Image:Ozegahara.jpg|thumb|Mýri í [[Japan]]]]
'''Mýri''' er landssvæði þar sem [[grunnvatn]]sstaða er há og jafnvel í yfirborði [[Jarðvegur|jarðvegarinsjarðvegsins]]. Gróður í er oft grófari og harðgerðari en í þurru landi.
 
== Flokkun ==
Lína 6:
 
=== Hallamýrar ===
Hallamýrar myndast í halla við fjallshlíðar eða brekkurætur og þar sem berggrunnurinn er þéttur. Hallamýrar geta verið í nokkuð miklum halla og er því mun auðveldara að ræsa þær fram heldur en flóa og flæðimýrar. Grunnvatnsstaða í hallamýrum getur verið breytilegurbreytileg enda er mikið flæði á vatninu í slíkum mýrum. Þær hafa fjölbreytt gróðurfar og geta gefið mikla uppskeru.
 
=== Flói ===
Flóar eru algengir á milli berghafta þar sem drenastfrárennsli illaer tregt. Landið er hallalítið og dæmi um flóa eru [[Mýrasýsla]] og [[Flóinn]] í [[Árnessýsla|Árnessýsla]]. Dýpt jarðvegarinsjarðvegsins getur verið breytileg og allt að 10 metrar. Flóar eru ekki eins frjósamir og hallamýrar vegna þess að vatnið ber næringarefni ekki eins ört til gróðursins. Gosefni og önnur efni í flóum geta virkað sem dren en fínna set s.s. kísilset hefur litla vatnsleiðni og minnkar því framræslu.
 
=== Flæðimýrar ===
Lína 15:
 
== Jarðvegsgerð ==
Í mýrum, sérstaklega óframræstum, er mikil holurýmd í jarðveginum og geymir sú holurýmd mikið af því vatni sem í mýrinni er. Vegna þess hve illa jarðvegurinn er brotinn niður getur jarðvegurinnhann verið nokkuð súr (súrefni kemst ekki að til að flýta fyrir rotnun). Þannig heldur mýrin í sér næringarefnum sem er hægt er að losa með framræslu. Við það kemst einnig súrefni að svo lífræn efni grotna hraðar niður.
 
Þegar jarðvegssnið eru tekin sjást greinileg merki um mýrar. Jarðvegurinn er að jafnaði þykkari og oft sjást mýrarauðablettir. Mýrar hlýna hægar en þurrlendi og haldast kaldari yfir sumartímann. Það leiðir til minni vaxtar en í þurrara landi.