„Vingulmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Vingulmörk''' er fornt heiti yfir hérað í Noregi sem var á sömu slóðum og nú er Østfold, vesturhluti af Akershus (nema Romerike), og austurhluta...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vingulmörk''' er fornt heiti yfir hérað í [[Noregur|Noregi]] sem var á sömu slóðum og nú er [[Østfold]], vesturhluti af [[Akershus]] (nema [[Romerike]]), og austurhlutar [[Buskerud]] (sveitafélögin [[Hurum]] og [[Røyken]]) og [[Osló]] [[höfuðborg]] Noregs. Á [[miðaldir|miðöldum]] var stjórnsýslueiningin Vingulmörk takmörkuð við Osló, [[Bærum]] og [[Asker]].