„Maóríska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Persónufornöfn: Bætti við töflu
Lína 147:
 
=== Persónufornöfn ===
[[Mynd:Pronouns_In_New_Zealand_Te_Reo_Māori.svg|thumb|230px|Myndin sýnir merkingu fornafna á maórísku. Mælandinn er merktur grænu, viðmælandinn merktur bláu og aðrir merktir gráu.]]
{| class="wikitable" style="width: 500px;"
|-
Lína 167 ⟶ 166:
| ''ia'' || ''rāua'' || ''rātou''
|}
[[Mynd:Pronouns_In_New_Zealand_Te_Reo_Māori.svg|thumb|230px|MyndinSkýringarmynd sem sýnir merkingu fornafna á maórísku. Mælandinn er merktur grænu, viðmælandinn merktur bláu og aðrir merktir gráu.]]
Eins og í öðrum pólýnesískum málum eru þrjár tölur í [[persónufornafn]]a- og ábendingarfornafnakerfinu: eintala, [[tvítala]] og fleirtala. Ekki er greint á milli [[kyn (málfræði)|kynja]]. Tölurnar þrjár má sjá í þriðju persónu fornöfnunum ''ia'' „hann/hún“, ''rāua'' „þeir/þær/þau tvö“, ''rātou'' „þeir/þær/þau (þrjú eða fleiri)“. Aðgreininguna má einnig sjá í annarri persónu:
*''Tēnā koe'' „sæll vertu“