„Everestfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbót
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
 
== Fyrstu menn á fjallið ==
[[Mynd:Hillary and tenzing.jpg|thumb|Hillary og TenzingNorgay.]]
 
Fyrstu [[maðurinn|menn]] á tindinn voru [[Nýja-Sjáland|Ný-Sjálendingurinn]] [[Edmund Hillary]] og [[nepal]]skur [[leiðsögumaður]] hans, [[Tenzing Norgay]], og náðu þeir tindinum [[29. maí]] [[1953]] um 11:30 að [[morgun|morgni]]. Þetta var níundi breski leiðangurinn.