Munur á milli breytinga „Vatnakarpi“

21 bæti bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
 
Vatnakarpinn kom upphaflega frá [[Asía|Asíu]] en hefur verið fluttur út um allan heim nema til [[Miðausturlönd|Miðausturlanda]] og [[Norðurpóllinn|Norður]]- og [[Suðurpóllinn|Suðurpólsins]]. Í [[Evrópa|Evrópu]] er algengt að finna hann í grunnum tjörnum með moldar- eða leirbotni og miklu af botngróðri. Bestu skilyrði fyrir vöxt á vatnakarpa er þegar vatnshitinn er 23°C til 30°C.
 
Fiskurinn er mjög harðgerður og getur lifað við óvistlegar aðstæður eins og í köldu vetrarvatni, við lítið súrefnismagn (0,3-0,5 mg/l) og seltu upp að 5‰. ÆskilegÆskilegt sýrustig vatnsins (pH-gildi) eruer á bilinu 6,5-9,0.
 
== Útlit ==
Óskráður notandi