Munur á milli breytinga „Vatnakarpi“

2 bæti fjarlægð ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
 
== Útlit ==
Búkurinn er langur og þéttur. Munnur hefur tvær þykkar varir og 5 koki tennurkoktennur með flötum kórónum. Hann hefur tvo skeggþræði beggja megin við munninn. Bakugginn er stór, langur og inniheldur bein. Undir honum eru tveir eyruggar, einn undir og tveir raufaruggar.
 
Villtur vatnakarpi er brún-grænn á bakinu niður á miðjan búk. Maginn og upp á miðjar hliðar fisksins er gul-gyllt. Uggarnir er með rauðbrúnan blæ.
Óskráður notandi