„Ívan Pavlov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
betri mynd
Lúdó11tjbjtj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ivan Pavlov NLM3.jpg|thumb|px 220|Ívan Petrovítsj Pavlov]]
'''Ívan Petrovítsj Pavlov''' (''Иван Петрович Павлов'') ([[14. september]] [[1849]] - [[27. febrúar]] [[1936]]), sonur [[Peter Dmitrievich Pavlov]], var rússneskur [[lífeðlisfræðingur]]. Hann er aðallega þekktur fyrir rannsóknir sínar á [[klassísk skilyrðing|klassískri skilyrðingu]], sem einnig hefur verið kölluð ''pavlovsk skilyrðing''.
 
Árið [[1904]] hlotnuðust honum [[Nóbelsverðlaun]]in vegna rannsókna sinna á meltingu.