„Everestfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
}}
'''Everest''' er hæsta [[fjall]] [[Jörðin|jarðar]], alls 8.844,43 [[metri|metrar]] yfir [[sjávarmál]]i skv. opinberum mælingum kínverska ríkisins frá október 2005. [[Tindur]] þess er í [[Tíbet]] en [[fjallshryggur]]inn neðan hans aðskilur [[Nepal]] og Tíbet, þ.e.a.s. að [[landamæri]] þeirra liggja um hrygginn.
 
Árið 2017 hrundi hið svokallaða Hillary þrep sem var 12 metra klettaveggur nálægt tindinum. <ref>[http://www.ruv.is/frett/thrir-everest-farar-latnir-og-einn-tyndur Þrír Everest-farar látnir og einn týndur] Rúv, skoðað 22. maí, 2016.</ref>
 
== Fyrstu menn á fjallið ==