„Kvenréttindi á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.68.11 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 82.148.72.34
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vigdis Finnbogadottir (1985).jpg|thumb|right|[[Vigdís Finnbogadóttir]] var fyrst kvenna kjörin forseti í lýðræðislegum kosningum árið 1980. Hér er hún á mynd sem var tekin 1985.]]
'''[[Kvenréttindi]] á Íslandi[[Ísland]]i''' hafa verið breytileg í gegnum [[saga Íslands|sögu landsins]]. Í dag er staða kvenna á Íslandi góð, þeim eru tryggð lagaleg réttindi til jafns við karla þó einhverju muni í jafnrétti milli kynjanna í launum fyrir sömu vinnu og eitthvað sé um [[kynbundið ofbeldi]].
 
Íslendingar hafa verið framarlega í kvenfrelsisbaráttu í alþjóðlegu tilliti. Til marks um það var Ísland eitt af fyrstu löndunum til þess að veita konum kosningarétt til [[Alþingi]]s árið 1915, kosning [[Vigdís Finnbogadóttir|Vigdísar Finnbogadóttur]] til [[forseti Íslands|forseta Íslands]] árið 1980 var fyrsta skiptið sem kona var kosinn [[þjóðhöfðingi]] og ágætur árangur náðist hjá framboði [[Kvennalistinn|Kvennalistans]] til [[Alþingiskosningar 1983|Alþingiskosninganna 1983]].