„Mount St. Helens“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Maxí (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Lína 3:
[[Mynd:MSH82 st helens plume from harrys ridge 05-19-82.jpg|thumb|Fjallið árið 1982.]]
 
'''Mount St. Helens''' ( eða '''Louwala-Clough''' á málum frumbyggja svæðisins) er eldfjall í [[Washingtonfylki]] Bandaríkjanna. Fjallið er 96 kílómetra suður af [[Seattle]] og 80 kílómetra norðaustur af [[Portland]] í [[Oregon]] og er hluti af [[Fossafjöll]]um. Mount St. Helens er talið vera um 40.000 ára og er yngra en aðrar eldkeilur í fjöllunum. <ref>[http://lemurinn.is/2013/08/07/gosid-i-mount-st-helens-harry-truman-og-kettirnir-hans/ Gosid í Mount St. Helens, Harry Truman og kettirnir hans.] Lemúrinn, skoðað 23. september, 2016</ref>
 
Fjallið dregur nafn sitt frá Lord St Helens, breskum embættismanni og vini George Vancouver flotaforingja.