„Mír (geimstöð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{skáletrað|Mir|(geimstöð)}} thumb|''Mír'' séð úr [[Endeavour (geimskutla)|geimskutlunni ''Endeavour'' ári...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Mir_Space_Station_viewed_from_Endeavour_during_STS-89.jpg|thumb|''Mír'' séð úr [[Endeavour (geimskutla)|geimskutlunni ''Endeavour'']] árið 1998]]
 
'''''Mír''''' ([[rússneska]]: ''Мир'', bókstaflega „friður“ eða „heimur“) var [[geimstöð]] á [[Lág sporbraut|lágri sporbraut]] frá 1986 til 2001 sem starfrækt var af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] og seinna [[Rússland|Rússlandi]]. ''Mír'' var fyrsta einingageimstöðin og var sett saman á árunum 1986 til 1996. Það var þyngsta [[geimfar]] sögunnar á sínum tíma. ''Mír'' var jafnframt stærsti [[gervihnöttur]] á sporbraut umhverfis [[Jörðin|Jörðinajörðin]]a þangað til [[Alþjóðlega geimstöðin]] var tekin í notkun og [[sporbraut]] hennar''Mír'' braut niður. Um borð í ''Mír'' var rannsóknastofa þar sem áhöfnin gerði tilraunir í [[líffræði]], [[líffræði mannsins]], [[eðlisfræði]], [[stjörnufræði]] og [[veðurfræði]]. Tilgangur geimstöðvarinnar var að þróa þá tækni sem þarf til að koma varanlegri geimsstarfsemi á laggirnar.
 
''Mír'' var fyrsta langtímarannsóknastöð á sporbraut um Jörðinajörðina sem var alltaf mönnuð. Metinu fyrir lengstu órofna dvöl í geimi var náð í ''Mír'' en það var 3.644 dagar þangað til nýju meti var náð í Alþjóðlegu geimstöðinni þann 23. október 2010. Lengsta geimflug sögunnar var í ''Mír'' þar sem [[Valerí Poljakov]] eyddi 437 dögum og 18 klukkutímum frá 1994 til 1995. Áhöfn var í ''Mír'' í tólf og hálft ár af fimmtán ára lífstíma hennar. Um borð í ''Mir'' var aðstaða fyrir tvo til þrjá einstaklinga til langtímadvalar eða fleiri í stuttri heimsókn.
 
''Mír'' var næsta geimstöðvarverkefni Sovétríkjanna eftir [[Soljut-áætlunin|Soljut-áætlunina]]. Fyrstu einingu ''Mír'', svokölluðu kjarnaeiningunni, var skotið upp á loft árið 1986 en henni fylgdu sex einingar til viðbótar. [[Proton|''Proton''-geimflaug]] voru notuð til að skjóta öllum einingunum upp nema tengieiningunni sem bandarísk [[geimskutla]] setti upp árið 1995. Þegar geimstöðinni var lokið stóð hún saman af sjö loftþrýstum einingum og nokkrum óloftþrýstum. Geimstöðin var knúin af nokkrum [[Sólarsella|sólarsellum]] sem festar voru beint við einingarnar. ''Mír'' var á sporbraut á milli 296km og 421km fyrir ofan Jörðinajörðina. Meðalhraði hennar var 27.700 [[Kílómetri|km]]/klst. og lauk hún 15,7 sporbrautum umhverfis Jörðinajörðina á hverjum degi.
 
{{stubbur}}