„Amiens“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|[[Dómkirkjan í Amiens]] '''Amiens''' er borg og sveitarfélag í Norður-Frakklandi. Amiens liggur 120km nor...
Merki: 2017 source edit
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
 
Lína 1:
[[Mynd:0_Amiens_-_Place_du_Don_-_Cathédrale_(1).JPG|thumb|[[Dómkirkjan í Amiens]]]]
 
'''Amiens''' er borg og [[sveitarfélag]] í Norður-[[Frakkland]]i. Amiens liggur 120km norðaní viðnorðurátt frá [[París]] og 100km í suðvesturátt frá [[Lille]]. Hún er höfuðborg sýslunnar [[Somme (sýsla)|Somme]] í héraðinu [[Hauts-de-France]]. Frá og með árinu 2006 voru íbúar Amiens 136.105 manns.
 
[[Dómkirkjan í Amiens]] er stærsta gotneska kirkja sem byggð var í Frakklandi á 13. öld og er stærsta sinnar tegundar þar í landi. Höfundurinn [[Jules Verne]] bjó í Amiens frá 1871 til dauðadags árið 1905 og var borgarfulltrúi þar í 15 ár. Stór jólamarkaður er haldinn í borginni í desember á hverju ári.