„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 170:
[[Mynd:Tate_Modern_(5341378679).jpg|thumb|right|''The Weather Project'' í Tate Modern.]]
* [[1. október]] - [[Íslenskur eyrir|Eyririnn]] var lagður niður og ein [[Íslensk króna|króna]] varð minnsta gjaldmiðilseiningin á [[Ísland]]i.
* [[4. október]] - Sjálfsmorðssprengjumaður myrti 19 á bar í [[Haífa]] í Ísrael.
* [[5. október]] - Ísraelskar herþotur réðust á meintar bækistöðvar hryðjuverkamanna í [[Sýrland]i.
* [[5. október]] - Íslamskir hermenn myrtu ítalska trúboðann [[Annalena Tonelli]] í sjúkrahúsinu sem hún hafði stofnað í [[Borama]].
* [[7. október]] - [[Arnold Schwarzenegger]] var kjörinn fylkisstjóri Kaliforníu.
* [[10. október]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Kill Bill]]'' var frumsýnd.
* [[12. október]] - Myndvinnsluhugbúnaðurinn ''[[Hugin]]'' kom fyrst út.
* [[12. október]] - [[Michael Schumacher]] sló met [[Juan Manuel Fangio]] þegar hann sigraði [[Formúla 1|Formúlu 1]]-kappaksturinn í sjötta sinn.
* [[15. október]] - Fyrsta mannaða geimfari Kína, ''[[Shenzhou 5]]'', var skotið á loft.
* [[16. október]] - Listaverkið ''[[The Weather Project]]'' eftir [[Ólafur Elíasson|Ólaf Elíasson]] var opnað almenningi í [[Tate Modern]] í London.
* [[17. október]] - [[Friðarbogin]], samtök homma og lesbía, voru stofnuð í [[Færeyjar|Færeyjum]].
* [[19. október]] - Bátur með flóttafólki fórst við ítölsku eyjuna [[Lampedusa]]; 70 drukknuðu.
* [[24. október]] - Síðasta áætlunarflug [[Concorde]]-þotu var flogið.
* [[24. október]] - Stýrikerfið [[Mac OS X Panther]] var kynnt til sögunnar.
* [[27. október]] - 25 létust í fimm sprengjuárásum á höfuðstöðvar Rauða krossins og lögreglustöðvar í [[Bagdad]].
 
===Nóvember===