„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 152:
 
===September===
[[Mynd:NASA-HS201427a-HubbleUltraDeepField2014-20140603.jpg|thumb|right|Ljósmynd frá Hubble Ultra-Deep Field-verkefninu.]]
* [[4. september]] - Verslunarmiðstöðin [[Bull Ring]] var opnuð í [[Birmingham]] á Englandi.
* [[11. september]] - [[Anna Lindh]], utanríkisráðherra [[Svíþjóð]]ar, lést á sjúkrahúsi daginn eftir að ráðist var á hana og hún stungin margsinnis í verslunarmiðstöð.
* [[14. september]] - Íbúar [[Eistland]]s samþykktu aðild að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] í þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[14. september]] - Ráðherrafundi [[Alþjóðaviðskiptastofnunin|Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar]] lauk án árangurs í Cancun.
* [[15. september]] - Skæruliðar úr [[Þjóðfrelsisher Kólumbíu]] rændu átta erlendum ferðamönnum í [[Ciudad Perdida]]. Þeim var sleppt 100 dögum síðar.
* [[20. september]] - [[Lettland|Lettar]] samþykktu inngöngu í [[Evrópusambandið]] í þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[22. september]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Two and a Half Men]]'' hóf göngu sína á CBS.
* [[23. september]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[One Tree Hill]]'' hóf göngu sína á The WB Television Network.
* [[24. september]] - [[Hubble Ultra-Deep Field]]-verkefnið hófst þar sem [[Hubble-sjónaukinn]] tók yfir 800 myndir af agnarlitlu svæði í geimnum.
* [[25. september]] - [[Jarðskjálfti]] sem mældist átta stig á [[Richterskvarði|Richter]] reið yfir eyjuna [[Hokkaídó]].
* [[26. september]] - Tónlistarhúsið [[Auditorio de Tenerife]] var vígt á Kanaríeyjum.
* [[27. september]] - [[Geimferðastofnun Evrópu]] skaut [[SMART-1]]-gervihnettinum á braut um Tunglið.
 
===Október===
[[Mynd:Tate_Modern_(5341378679).jpg|thumb|right|''The Weather Project'' í Tate Modern.]]