„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 114:
 
===Júlí===
[[Mynd:VW_Automuseum.jpg|thumb|right|Volkswagen bjöllur á bílasafni í Wolfsburg.]]
* [[1. júlí]] - [[Íslenskar orkurannsóknir]] tóku til starfa.
* [[5. júlí]] - [[Alþjóðaheilbrigðisstofnunin]] tilkynnti að náðst hefði að takmarka útbreiðslu [[bráðalungnabólga|bráðalungnabólgu]] (SARS).
* [[5. júlí]] - 12 létust þegar téténskir sjálfsmorðssprengjumenn gerðu árás á rokktónleika í [[Tusjino]] í nágrenni Moskvu.
* [[6. júlí]] - [[Cosmic Call]]-verkefnið sendi skilaboð frá [[Jevpatoria]] á Krímskaga til fimm stjarna: [[Hip 4872]], [[HD 245409]], [[55 Cancri]], [[HD 10307]] og [[47 Ursae Majoris]]. Skilaboðin munu ná áfangastað á árunum frá 2036 til 2049.
* [[6. júlí]] - [[Ísraelsstjórn]] lét 350 palestínska fanga lausa.
* [[8. júlí]] - Um 600 fórust og 200 björguðust þegar ferja sökk í [[Bangladess]].
* [[9. júlí]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Sjóræningjar á Karíbahafi: Bölvun svörtu perlunnar]]'' var frumsýnd.
* [[10. júlí]] - [[Wikibækur]], systurverkefni Wikipediu, hóf göngu sína.
* [[15. júlí]] - [[Mozilla Foundation]] var stofnuð.
* [[18. júlí]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Ussss]]'' var frumsýnd.
* [[2218. júlí]] - Uday og Qusay Hussein, synir [[Saddam Hussein|Saddams HusseinEvrópuráðstefnan]], vorugaf felldirút eftirfyrstu umsáturdrög íað nýrri [[Írakstjórnarskrá Evrópu]].
* [[18. júlí]] - Breski vopnaeftirlitsmaðurinn [[David Kelly]] sem dregið hafði í efa skýrslu um fund gereyðingarvopna í [[Írak]] fannst látinn.
* [[22. júlí]] - [[Uday Hussein|Uday]] og [[Qusay Hussein]], synir [[Saddam Hussein|Saddams Hussein]], voru felldir eftir umsátur um [[Mósúl]] í [[Írak]].
* [[24. júlí]] - Ástralir hófu [[RAMSI-aðgerðin]]a á [[Salómonseyjar|Salómonseyjum]] eftir að stjórn eyjanna hafði óskað eftir alþjóðlegri aðstoð vegna innanlandsófriðar.
* [[30. júlí]] - Síðasta [[Volkswagen bjalla]]n var framleidd í Mexíkó. Þá höfðu 21.529.464 bílar af þessari gerð verið framleiddir frá 1938.
* [[31. júlí]] - Fyrsta [[Roverway]]-skátamótið hófst í Portúgal.
 
===Ágúst===
* [[Ágúst]] - Íslenska vefritið ''[[Vantrú]]'' hóf göngu sína.