„Etanól“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Efnasamband
[[Mynd:|mynd=Ethanol - Space filling model.png|thumb|Byggingarformúla etanóls]]
|myndartexti=Byggingarformúla etanóls
|heiti=Etýlalkóhól<br />Vínandi
|cas=64-17-5
|enúmer=1510
|formúla=C<sub>2</sub>H<sub>5</sub>OH
|mólmassi=46,07
|útlit=Litlaust gas
|bræðslumark=–114,1
|suðumark=78,2
|sýrufasti=15,9
|tvípólsvægi=1,69
}}
 
'''Etanól''', '''etýlalkóhól''' eða '''vínandi''' er eldfimt, litarlaust og [[eitur|eitrað]] [[Lífræn efnafræði|lífrænt efnasamband]], nánar tiltekið [[alkóhól]], táknað með [[efnajafna|efnajöfnunni]] C<small><sub>2</sub></small>H<small><sub>5</sub></small>OH. Etanól er einkum notað í [[Áfengur drykkur|áfenga drykki]], sem [[eldsneyti]] á bíla og [[Sprengihreyfill|sprengihreyfla]]. Úr etanóli er einnig unnið [[edik]], [[etýlamín]] og önnur efni.