„Karfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m færi upp
Lína 21:
Karfar eru mikilvægir [[nytjafiskur|nytjafiskar]]. Við [[Ísland]] finnast einkum [[gullkarfi]], [[djúpkarfi]] og [[litli karfi]] og er oftast átt við gullkarfa þegar talað er um ''karfa'' á [[íslenska|íslensku]].
 
Fullorðinn karfi lifir á ljósátu og smáfiski, svo sem loðnu og síld, og fer víða í leit að æti en fæða yngri karfa er einkum ljósáta en einnig krabbadýr og fiskiseiði.
==Nokkrar tegundir karfa==
* [[Blettakarfi]] (''[[Sebastes alutus]]'')
Lína 39 ⟶ 40:
[[it:Sebastes]]
[[ru:Морские окуни]]
 
Fullorðinn karfi lifir á ljósátu og smáfiski, svo sem loðnu og síld, og fer víða í leit að æti en fæða yngri karfa er einkum ljósáta en einnig krabbadýr og fiskiseiði.