„Sjósvala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q211986
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
| binomial_authority = ([[Louis Jean Pierre Vieillot|Vieillot]], [[1818]])
}}
[[file:Oceanodroma leucorhoa MHNT ZOO 2010 11 42 Fair Isle - Naurois.jpg|thumb|Eggið.]]
'''Sjósvala''' ([[fræðiheiti]]: ''Oceanodroma leucorhoa'') er [[sjófugl]] sem tilheyrir ættbálki [[Pípunefir|pípunefja]]. Hún er dökk með hvítan bakhluta og klofið stél. Nefið er stutt og svart. Sjósvalan er um 22 cm löng og vegur á milli 40-50 g. Vænghaf hennar er 48 cm. Sjósvalan nærist á [[dýrasvif]]i, [[Krabbadýr|smákrabbadýrum]] og seiðum. Sjósvalan er alger sjófugl og kemur bara á land til þess að verpa en hún verpir í háum björgum eða klettum. Sjósvalan er náttfugl og sést sjaldan á sjó og hún sést aldrei nema augnablik í senn.