„Danalög“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hemmisis (spjall | framlög)
bætti við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Hemmisis (spjall | framlög)
laga
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 1:
[[Mynd:England-878ad.jpg|thumb|right|200px|Danalög eru hér sýnd með gulum lit.]]
[[Mynd:Skandinavische Ortsnamen in England.jpg|thumb|right|200px|Norræn [[örnefni]] á Englandi.]]
'''Danalög''' ([[norræna]])) "Danalǫg", ([[enska]] ''Danelaw'' eða ''Danelagh'', [[fornenska]] ''Dena lagu'', [[danska]] ''Danelagen'') var heiti sem haft var um þann hluta Englands sem var undir stjórn norrænna manna á [[víkingaöld]], þ.e. Norður- og Vestur-[[England]]. Heitið varð til á [[11. öld]] til að auðkenna það svæði þar sem [[víkingar]] settust að á [[9. öld]].
 
Héruðin í Danalögum voru [[Norðymbraland]], [[Austur-Anglía]] og [[borgirnar fimm]]: [[Leicester]], [[Nottingham]], [[Derby]], [[Stamford]] og [[Lincoln]].