„Trója“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
kort og smá viðbót
Lína 1:
[[Mynd:Troy1.jpg|thumb|right|Frá rústunum (Trója VII) sem Schliemann gróf upp og taldi vera hina sögufrægu Tróju.]]
'''Trója''' eða '''Ilíon''' ([[gríska]]: Τροία ''Troia'', Ίλιον ''Ilion''; [[latína]]: ''Troia'', ''Ilium'') er sögufræg [[borg]] í [[Asía|Asíu]] og miðpunktur sögunnar um [[Trójustríðið]] sem kemur fyrir í ýmsum grískum [[söguljóð]]um frá [[fornöld]], en langþekktust þeirra eru [[Hómerskviður]]: ''[[Ilíonskviða]]'' og ''[[Ódysseifskviða]]''. Venjan er að telja borgina hafa staðið nærri strönd [[Eyjahaf]]sins í [[Anatólía|Anatólíu]] í norðvesturhluta [[Tyrkland]]s suðvestan við [[Dardanellasund]] undir [[Idafjall]]i þar sem síðar reis borgin '''Ilíum''' á tímum [[Ágústus]]ar keisara.
 
Á [[1871–1880|8. áratug]] [[19. öldin|19. aldar]] gróf [[Þýskaland|þýski]] [[fornleifafræði]]ngurinn [[Heinrich Schliemann]] svæðið upp og fann þar mörg byggingarstig borgar. Eitt af þessum byggingarstigum, [[Trója VII|Tróju VII]], taldi hann vera leifar hinnar fornu Tróju sem kemur fyrir í Hómerskviðum en sú ályktun er enn umdeild.
 
== Fornleifar Tróju ==
Fornleifauppgröftur Tróju skiftist í fleiri lög, tölusettir frá Trója 1 – Trója 9, sumar með undirdeildir:
{{!}}
* Trója 1: 3000–2600 f.Kr.
* Trója 2: 2600–2250 f.Kr.
* Trója 3: 2250–2100 f.Kr.
* Trója 4: 2100–1950 f.Kr.
* Trója 5: 20.–18. árhundrað f.Kr.
* Trója 6: 17.–15. árhundrað f.Kr.
* Trója 6h: Síðbronsöld, 14. árhundrað f.Kr.
* Trója 7a: ca. 1300–1190 f.Kr., líklegasti kandídat til Tróju Hómers.
* Trója 7b1: 12. árhundrað f.Kr.
* Trója 7b2: 11. árhundrað f.Kr.
* Trója 7b3: til ca. 950 f.Kr.
* Trója 8: um 700 f.Kr.
* Trója 9: 1. árhundrað f.Kr.
 
[[Mynd:Plan Troy-Hisarlik-da.svg|thumb|right|Kort yfir Trjóuborgir]]
[[File:Historical_map_of_Turkey_3000_BC.svg|thumb|miðja|Áætluð staðsetning Tróju í Tyrklandi (svartur punktur í gulu svæði)]]
 
== Tenglar ==