„Dósakirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.51 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
leiðrétti þýðingarvillu
Lína 3:
'''Dósakirkjan''' ([[úkraínska]]: Бляшана Катедра, [[enska]]: Tin Can Cathedral) var fyrsta sjálfstæða [[úkraínska]] kirkjan í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Söfnuðurinn var kjarni serafímítakirkjunnar sem varð til í [[Winnipeg]] og hafði engin tengsl við nokkra kirkju í [[Evrópa|Evrópu]].
Fyrstu innflytjendurnir frá Úkraínu komu til [[Kanada]] [[1891]], flestir frá héruðum í [[Austurrísk-ungverska keisaradæmið|Austurrísk-ungverska keisaradæminu]], [[Búkóvína|Búkóvínu]] og [[Galisía (Austur-Evrópa)|Galisíu]]. Þeir sem komu frá Búkóvínu voru í [[rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunni]] en þeir sem komu frá Galisíu voru í [[kaþólsku austurkirkjan|kaþólsku austurkirkjunni]]. Í hvorugumbáðum hópnumhópum var fólk vant [[býsanskur siður|býsönskum sið]]. Um 1903 var voru komnir það margir innflytjendur frá Úkraínu til vesturhluta Kanada að það var farið að huga að trúarleiðtoga, stjórnmálmönnum og skólamönnum til að sjá um menntun fólksins.
== Forystumenn ==