„Deep Blue“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Deep Blue '''Deep Blue''' var ofurtölva þróuð af bandaríska fyrirtækinu IBM. Hún var fyrsta tölvan sem hlaut sigur í skáki og sig...
 
málfar
Lína 1:
[[Mynd:Deep_Blue.jpg|thumb|250px|Deep Blue]]
 
'''Deep Blue''' var [[ofurtölva]] þróuð af bandaríska fyrirtækinu [[IBM]]. Hún var fyrsta tölvan sem hlautfór með sigur af hólmi í skáki og fyrsta tölvan sem sigraði heimsmeistara í skáki innan venjulegra tímamarka.
 
Þróunarvinna á Deep Blue hófst árið 1985 sem hluti afundir verkefninu [[ChipTest]] viðsem var á vegum [[Carnegie Mellon-háskóli|Carnegie Mellon-háskóla]]. Það verkefni þróaðist í verkefnið [[Deep Thought]] en hópnumþá ávar bakaðstaðendum við það varverkefnisins boðin vinna hjáí IBM. Verkefnið breyttist aftur um nafn árið 1989 þegar það var skírt Deep Blue. Stórmeistarinn í skáki [[Joel Benjamin]] var meðlimur í vinnuhópnum í IBM.
 
Fyrsti sigur Deep Blue á mótigegn heimsmeistara var 10. febrúar 1996 en hún sigraði [[Garry Kasparov]] í fyrstu umferð í sex umferða leik. Kasparov sigraði í þremur af næstu fimm leikunum og jafntefli var í tveimur. Eftir það var Deep Blue uppfærð og keppti á mótigegn Kasparov aftur árið 1997. Deep Blue sigraði í sjötta leiknum. Kasparov sakaði IBM um svindl og krafðist að tefla aftur. IBM neitaði það og setti Deep Blue í hlé.
 
{{stubbur|tölvunarfræði}}