„Örfirisey“: Munur á milli breytinga

69 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
lagfæri
mEkkert breytingarágrip
(lagfæri)
[[Mynd:74Skolavördustigur.jpg|thumbnail|Örfirisey í fjarska]]
{{CommonsCat}}
'''Örfirisey''' (einnig þekkt sem '''Örfirsey''' og áður '''Örfærisey''', '''Öffursey''', '''Örfursey''' og '''Effirsey''') er fyrrverandi [[örfirisey (landslagsþáttur)|örfirisey]] við [[Kollafjörður|Kollafjörð]] sem nú hefur verið tengd með landfyllingu við meginland [[Reykjavík]]ur. Svæðið telst til [[Vesturbær Reykjavíkur|Vesturbæjarins]]. Áður fyrr var í Örfirisey aðsetur kaupmanna. [[Færeyska]] ættarnafnið Effersöe er dregið af nafni Örfiriseyjar. Norðvesturhorn eyjarinnar/nessins heitir Reykjanes.
 
Fyrr á tímum var ræktað korn og veiddur selur í Örfirisey. Í [[Oddgeirsmáldagi|Oddgeirsmáldaga]] frá árinu [[1379]] er kveðið á um að [[Jónskirkja í Vík]] eigi [[landsældingur|landsælding]] (eitt sáld, þ.e. um 100 kg útsæðiskorns) og [[selalátur]] í Örfirisey.
[[Flokkur:Eyjar við Ísland]]
[[Flokkur:Landafræði Reykjavíkur]]
[[Flokkur:HverfiVesturbær Reykjavíkur]]
Óskráður notandi