Munur á milli breytinga „Mannréttindadómstóll Evrópu“

m
Tók aftur breytingar 89.160.152.127 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 77.150.74.52
m (Tók aftur breytingar 89.160.152.127 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 77.150.74.52)
'''Mannréttindadómstóll Evrópu''' dæmir í málum sem snúa að mannréttindabrotum samkvæmt [[Mannréttindasáttmáli Evrópu|Mannréttindasáttmála Evrópu]]. Dómstóllinn var stofnaður árið 1959 á grunni 19. greinar mannréttindasáttmálans. Núverandi landsdómari frá Íslandi er Róbert Spanó prófessor og fyrrum forseti lagadeildar Háskóla Íslands og settur umboðsmaður Alþingis.
[http://hudoc.echr.coe.int/ Vefsetur Mannréttindadómstóls Evrópu]
 
== Tengt efni ==
* [[Þorgeir Þorgeirson gegn íslenska ríkinu]]
 
== Tenglar ==
 
* [http://hudoc.echr.coe.int/ Vefsetur Mannréttindadómstóls Evrópu]
* [http://www.yourrights.org.uk/yourrights/the-human-rights-act/taking-a-case-to-the-european-court-of-human-rights.html Upplýsingar um skilyrði fyrir því að sækja mál fyrir dómstólnum, af bresku síðunni ''yourrights.org.uk'']