„Oviedo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Dómkirkjan. thumb|San Juan de Priorio-kastali. Mynd:Oviedo03.jpg|thumb|Þinghúsið fyrir Astúríu...
 
heimild og viðbót.
Lína 5:
'''Oviedo''' (astúríska: ''Uviéu'') er höfuðborg [[Astúría|Astúríu]]-héraðs á Spáni og liggur hún við [[Biskajaflói|Biskajaflóa]].
Borgin ku rekja uppruna til ársins 761 þegar tveir munkar settust þar að og stuttu síðar var kirkja byggð á svæðinu. Í [[Spænska borgarstríðið|spænska borgarastríðinu]] var þriggja mánaða umsátur um borgina sem féll að lokum fyrir sveitum [[Franco]]s árið. 3000 manns létu lífið og dómkirkjan skemmdist.
 
Íbúar Oviedo voru um 222 þúsund árið 2016. Nálægar borgir eru [[Gijón]] og [[Avilés]].
 
==Heimild==
{{commonscat|Oviedo}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Oviedo|mánuðurskoðað= 10. maí|árskoðað= 2017 }}
 
[[Flokkur:Borgir á Spáni]]