„Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 188:
== Samgöngur ==
[[Mynd:Reykjavik Airport aerial.jpg|thumb|right|Loftmynd sem sýnir Reykjavíkurflugvöll.]]
[[Einkabíll]]inn er algengur samgöngumáti í Reykjavík sem og leigubílar. [[Strætisvagn]]ar [[Strætó]] bs. ganga um allan bæinn og tengja út fyrir borgarmörkin til [[Akranes]]s, [[Borgarfjörður|Borgarfjarðar]], [[Akureyri|Akureyrar]] og víðar. Á undanförnum árum hafa fleiri og fleiri hjólreiðastígar verið lagðir til þess að gera [[hjólreiðar]] að raunhæfari samgöngumáta. Oft hefur verið rætt um að koma upp skilvirkari almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu,. tilMeðal dæmisþess sem stungið hefur verið upp á síðustu ár eru [[Léttlestakerfi höfuðborgarsvæðisins]] og [[Borgarlína]]. Eitt af því sem stendur í vegi fyrir slíkum áformum er hvað svæðið er í raun dreifbýlt.
 
Helsti innanlandsflugvöllur Íslands, [[Reykjavíkurflugvöllur]], er í [[Vatnsmýri]] í Reykjavík. Skiptar skoðanir eru um hvort færa eigi hann annað. Þann [[17. mars]] [[2001]] var haldin atkvæðagreiðsla meðal borgarbúa þar sem naumur meirihluti var fyrir því að flytja flugvöllinn burt. Hins vegar tóku aðeins 37% þátt þannig að kosningin var ekki bindandi.